Gratavinum Silvestris 2017     Víngarðurinn segir; „Cusiné-fjölskyldan í Pénedes er óþreytandi að útvíkka hugmyndir okkar um spænsk vín, en við hér á Íslandi eigum að þekkja einföldu vínin þeirra einsog Blanc de Pacs og Mas Petit, lífræn vín sem hún gerir undir nafninu Parés Balta í Pénedes.

Hess Select North Coast Cabernet Sauvignon 2016     Víngarðurinn segir; „Fyrir jólin var hér dómur um hið frábæra Allomi Napa Cabernet 2016 (*****) frá Hess-samsteypunni og fyrir tveimur árum var einnig dómur um þetta sama vín, Select North Coast 2014, sem þá fékk einnig fjórar stjörnur. Hér hafa

Willm Riesling Réserve 2018     Vinotek segir; „Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem þá rak veitingahús í Barr, stofnaði víngerðina 1896 og náði fljótt undraverðum árangri í útflutningi. Þetta

Pol Roger Reserve Brut     Vinotek segir; „Pol Roger er eitt af stóru nöfnunum í kampavínsheiminum en engu að síður ekki stórt miðað við stóru kampavínshúsin, framleiðslan er „eingöngu“ um 1,5 milljónir flaskna á ári. Þetta er eitt af fáu stóru nöfnunum sem enn er fyrirtæki í fjölskyldueigu

Emiliana Salvaje 2018     Vinotek segir; „Svokölluð náttúruvín hafa verið all fyrirferðarmikið á síðustu misserum en í stuttu máli þá er um að ræða vín þar sem þrúgurnar eru ræktaðar lífrænt og víngerðin hefur átt sér stað nánast afskiptalaust og án þess að nokkru sé bætt (s.s. geri

Tenuta Meraviglia Vermentino 2018     Vinotek segir; „Bolgheri í Toskana hefur fyrst og fremst getið sér frægðar sem magnað rauðvínshérað og þaðan koma í dag nokkur af eftirsóttustu rauðvínum Ítalíu. Hvítvínin héraðsins eru ofar en ekki úr Vermentino-þrúgunni sem að einnig er algeng t.d. á Sardiníu og Lígúríu.

Pagos del Galir Mencia 2017   Vinotek segir; „Galisía er ólík flestum öðrum spænskum héruðum, grænt og veðurbarið þar sem það snýr út af Atlantshafinu, norður af Portúgal. Þekktustu vín Galisíu eru Albarino-hvítvínin frá vínhéraðinu Rias Baixas, en það eru líka ræktuð vín á öðru svæði sem að

Adobe Reserva Cabernet Sauvignon 2018   Vinotek segir; „Emilana í Chile er einn helsti framleiðandi lífrænt ræktaðra vína í heiminum og Adobe-línan er búin að festa sig vel í sessi hér á landi í þeim flokki. Þetta er unglegt Cabernet-vín, bláber og hindber, mild mynta og mild eik,

Melini Chianti Riserva 2014   Vinotek segir;   „Melini er með eldri vínhúsum Chianti-svæðisins í Toskana og er í dag einnig með þeim stærri. Það á rúmlega 500 hektörum af vínekrum í Chianti og Chianti Classico og nokkra þekkta búgarða. Chianti Riserva 2014 er þétt, ferskt og þægilegt rauðvín.

Fonterutoli Chianti Classico 2017 „Fonterutoli eru vín frá Mazzei-fjölskyldunni, einni þekktustu vínfjölskyldu Toskana-héraðsins á Ítalíu. Þetta vín, sem er eins konar „annað“ vín fjölskyldunnar á eftir chateau eða öllu heldur kastalavíninu Castello di Fonterutoli, hefur löngum verið með þeim allra bestu í sínum flokki. Nútímalegt og