Roquette & Cazes 2016     Víngarðurinn segir; Ég hef margoft bent lesendum mínum á hversu góð portúgölsk vín eru og einnig hversu góð kaup þau eru, svona í alþjóðlegum samanburði og eru þar á svipuðum stað og spænsk vín. Við höfum verið nokkuð heppin gegnum árin og fengið

Vidal-Fleury Côtes du Rhône      Víngarðurinn segir; Það er gaman að sjá hversu miklar framfarir hafa orðið á vínunum sem kennd eru við fljótið Rhône (sem við köllum á íslensku Rón) undanfarna tvo áratugi. Megnið af vínunum sem þaðan koma hafa verið rauð og þar fara auðvitað fremst

Massolino Barbera d’Alba 2019     Vinotek segir; Massolino er eitt af þeim vínhúsum í Langhe þar sem að ný kynslóð fjölskyldunnar er að færa víngerðina yfir í nútímalegra horf án þess þó að fórna hefðunum og þeim kostum sem prýtt hafa vínin frá svæðinu um langt skeið. Fjölskyldan

Massolino Langhe Nebbiolo 2018     Vinotek segir; Massolino er eitt af þeim vínhúsum í Langhe þar sem að ný kynslóð fjölskyldunnar er að færa víngerðina yfir í nútímalegra horf án þess þó að fórna hefðunum og þeim kostum sem prýtt hafa vínin frá svæðinu um langt skeið. Fjölskyldan

M. Chapoutier Cotes-du-Rhone Belleruche 2020     Vinotek segir; Chapoutier er með fremstu framleiðendum Frakklands. Vínhúsið hefur aðsetur í bænum Tain l’Hermitage í Rhone-dalnum og þekktast er það fyrir Hermitage-vínin sín stórkostlegu. Nær allt sem frá þessu kemur er hins vegar í hæsta gæðaflokki og cotes-du-rhone vínið Belleruche er

Francois d’Allaines Bourgogne Pinot Noir 2020     Vinotek segir; Francois D‘Allaines er með vínhús sitt í þorpinu Dermigny í suðurhluta Cote-de-Beaune. Þetta er meira það sem maður myndi kalla bóndabýli en vínhús nema hvað að d‘Allaines er ekki með fjós eða fjárhús við hliðina á húsinu sínu líkt

Willm Kirchberg de Barr Pinot Gris 2017     Vinotek segir; Kirkjuhæðin við Barr eða Kirchberg de Barr er ein af Grand Cru-ekrum Alsace-héraðsins en í þann flokk falla alla bestu vínekrur héraðsins sem í gegnum aldirnar hafa sýnt fram á einstök sérkenni. Fyrir tugmilljónum ára var þetta svæði

Francois d’Allaines Bourgogne Chardonnay 2020     Vinotek segir; Francois D‘Allaines er með vínhús sitt í þorpinu Dermigny í suðurhluta Cote-de-Beaune. Þetta er meira það sem maður myndi kalla bóndabýli en vínhús nema hvað að d‘Allaines er ekki með fjós eða fjárhús við hliðina á húsinu sínu líkt og

Cerro Anon Reserva 2017     Vinotek segir; Það var árið 1973 sem að Bodegas Olarra reisti tilkomumikið og nútímalegt víngerðarhús í útjaðri Logrono, höfuðborgar Rioja-héraðsins.  Það var ekki einungis arkitektur hússins sem að vakti athygli heldur einnig hvernig hönnun var nýtt við víngerðarferlið til að mynda með þakhvelfingum

Glen Carlou Grand Classique 2018     Vinotek segir; Grand Classique frá suður-afríska vínhúsinu Glen Carlou er blanda úr klassísku Bordeaux-þrúgunum fimm, Cabernet Sauvignon, Merlot, Petit Verdot, Malbec og Cabernet Franc ræktuðum í vínhéraðinu Paarl. Liturinn er dimmrauður og djúpur, ilmur vínsins sætur, þarna er þroskaður sætur og kryddaður