Muga Blanco 2019     Víngarðurinn segir; Víngerðin Muga í Rioja gerir ekki bara framúrskarandi rauðvín. Hvítu vínin þeirra, og reyndar rósavínin líka, eru hvert á sinn hátt frábær vín sem jafnast algerlega á við þau rauðu. Muga Blanco hefur nokkrum sinnum komið inn á borð Víngarðsins en árgangarnir

Cune Crianza 2017     Vinotek segir; Crianza er yngsti flokkur Rioja-vína áður en kemur að Reserva og Gran Reserva, sem eru látin liggja lengur á tunnu og flösku. Þessi Crianza-árgangur frá Cune byggir fyrst og fremst á Tempranillo-þrúgunni og vínið var í ár á tunnu fyrir átöppun. Þetta

Vidal-Fleury Cotes-du-Rhone 2017     Vinotek segir; Vínhús Vidal-Fleury er með þeim elstu í Rhone-dalnum og hefur gengið í endurnýjun lífdaga á síðustu árum en það er nú í eigu Guigal-fjölskyldunnar sem hefur lagt sambærilegan metnað í víngerðina hjá Vidal og í eigin vínhúsi. Vínið er dökkrautt, kröftugt og

Dievole Chianti Classico 2018     Vinotek segir; Vínhúsið Dievole er að finna i þorpinu Vagliagi í hjarta Chianti Classico-svæðisins á milli borganna Flórens og Siena í Toskana. Nafnið er rakið til hugtaksins „Die Vuole“ eða „ef Guð leyfir“ sem skráð var sem heiti ekru í samningi árið 1090.

Muga Reserva 2016     Víngarðurinn segir; Eitt af jólavínunum í desember síðastliðnum var Muga Selección Especial 2015 (****1/2) sem sannarlega er mikið og beinlíniss hættulega gott Rioja-vín. Það er að sumu leiti örlítið nútímalegra en Reservan sem, amk enn sem komið er, tilheyrir gamla, góða Rioja-stílnum og fyrir

Salvaje 2019     Vinotek segir; „Salvaje er ágætis náttúruvín frá Emiliana í Chile sem um árabil hefur verið leiðandi í lífrænni ræktun. Þrúgurnar, sem eru hin rauða Syrah og 7% af hvítu Roussanne, eru ræktaðar í Casablanca-dalnum og víngerðin á sér stað með náttúrulegum gerlum og vínið er

Chateau Lamothe-Vincent Heritage 2017     „Það er er algerlega lífsnauðsynlegt að hér séu á boðstólnum góð vín frá Bordeaux, sem kosta ekki framhandlegg eða meira. Og sem betur fer er það raunin, því við getum valið á milli nokkura rauðvína frá Bordeaux sem eru bæði vel gerð

Muga Selecction Especial 2015     Víngarðurinn segir; „Muga er ein besta víngerð í Rioja og kannski eitt besta „vörumerkið“ líka enda eru aðdáendur þessara vína fjölmargir hérna á Íslandi. Það er að upplagi hefðbundið og tiltölulega íhaldssamt vínhús en nokkur vína þess eru þó eiginlega svona mitt á

Rivetto Barolo Serralunga D‘Alba 2016     Víngarðurinn segir; „Víngerðin Rivetto hefur verið reglulega til skoðunar hjá Víngarðinum í gegnum tíðina enda eru þessi lífrænu vín bæði athyglisverð og hafa sem betur fer selst það vel að þau hafa fengið pláss í hillum vínbúðanna. Um daginn var hérna umfjöllun

Alphart Pinot Noir Reserve 2017     Víngarðurinn segir; „Hið frábæra Chardonnay Tegelsteiner frá Alphart er vín sem sannarlega á heima á jólaborðinu og það er rétt að minna á þetta Pinot Noir frá sömu víngerð, sem á fullt erindi á þetta sama jólaborð. Einsog ég minntist á þá