Frosinn Moscow Mule
Sumarlegur og bragðgóður frosinn moscow mule
[video width="960" height="540" mp4="https://www.vino.is/wp-content/uploads/2017/10/muscow-mule.mp4"][/video] Moscow Mule Fylla glas af klaka 5 cl Russian Standard vodka safi úr ½ lime 15 cl engiferbjór (eða fylla upp glasið) Skreytið með lime sneiðum
Klassíska uppskriftin af Moscow Mule inniheldur vodka, engiferbjór og lime safa og er venjan að bera drykkinn fram í koparbolla en þannig helst drykkurinn kaldur lengur. En auðvitað er líka hægt að blanda drykkinn og bera hann fram í venjulegu glasi fyrir ykkur sem eigið ekki
Bloody Mary eða, „Blóðuga Marían“ er talin hafa verið fyrst blönduð á New York barnum í París árið 1921, þar sem þekktir menn eins og Hemingway sátu oft að sumbli. Kenndur við drápsglaða drottningu Breta um tíma, er drykkurinn upphaflega talinn hafa verið gerður svona kryddaður