Sturluson
Uppskrift:
6 cl Jim Beam White
2.25 cl sítrónusafi
2.25 síróp
1 jarðaber úr garðinum
Snorri bjór fyrir toppinn
Heimaræktað timjan
Innblástur:
Ég vildi nota hráefni sem ég gat fundið í garðinum mínum og ég vildi nota íslenskan bjór þar sem mikil bjórmenning ríkir á Íslandi. Einnig vildi ég gera einfaldan drykk með fáum hráefnum til þess að viskíið nái að skína sínu skærasta.
Höfundur: Jakob Eggertsson barþjónn á Fjallkonunni lenti í 3. sæti Kokteilkeppni 2019 með þessum drykk!