Willm Pinot Noir Rosé Víngarðurinn segir; Einsog ég nefndi í síðasta pistli er merkilega mörg rósavín, sem okkur standa til boða þessa
Willm Crémant d’Alsace Brut Rosé Í gær var alþjóðlegi rósavínsdagurinn og hjá Víngarðinum hefur reyndar öll síðasta vika verið rósavínsvikan, enda
Conde de Haro Brut Reserva 2018 Víngarðurinn segir; Það er alltaf pláss í mínum ísskáp fyrir góð Cava-freyðivín og ég hef trú
Saint Clair Vicar’s Choice Sauvignon Blanc 2020 Víngarðurinn segir; Hér er kominn ný árgangur af þessu sí-vínsæla hvítvíni sem Víngarðurinn hefur fengið reglulega
Contino Reserva 2017 Víngarðurinn segir; CUNE-samsteypan í Rioja var lengi vel einhverskonar risaeðla sem lifði á fornri frægð, enda rótgróin víngerð á
Hess Select North Coast Cabernet Sauvignon 2018 Víngarðurinn segir; Ég tel víst að langflestir áhangendur Víngarðsins séu vel kunnugir vínunum frá Donald
Willm Crémant d’Alsace Brut Rosé Víngarðurinn segir; Í gær var alþjóðlegi rósavínsdagurinn og hjá Víngarðinum hefur reyndar öll síðasta vika verið rósavínsvikan,
Willm Pinot Noir Rosé 2021 Víngarðurinn segir; Einsog ég nefndi í síðasta pistli er merkilega mörg rósavín, sem okkur standa til boða
Villa Wolf Pinot Noir Rosé 2021 Víngarðurinn segir; Þau eru nokku rósavínin þessa dagana, er okkur standa til boða í einokunnarversluninni, sem
Cerro Añon Gran Reserva 2015 Víngarðurinn segir; Þótt framboðið af góðum vínum frá Spáni sé töluvert hérna á landi, ekki síst frá
Chapoutier Belleruche Côtes du Rhône 2020 Víngarðurinn segir; Hver árgangurinn á fætur öðrum af vínunum frá Rónardalnum virðist ætla að toppa þann
Dr. Loosen Erdener Treppchen Riesling Kabinett 2020 Víngarðurinn segir; Þeir sem hafa fylgst með skrifum Víngarðsins gegnum árin ætti ekki að koma
Louis Jadot Chablis 2019 Víngarðurinn segir; Vínin frá Louis Jadot hafa verið reglulegir gestir Víngarðsins undanfarin fimm ár og í fljótu bragði
Vidal-Fleury GSM 2020 Víngarðurinn segir; Það hefur verið frábært að fylgjast með hversu hraðar framfarir hafa orðið á vínunum hjá Vidal-Fleury undanfarin
Le Due Arbie Rosso Toscana Víngarðurinn segir; Þetta stórfína, toskanska rauðvín kemur úr herbúðum Dievole-víngerðarinnar sem, einsog fólk á að muna, tilheyrir
Willm Pinot Gris Reserve 2020 Vínsíðurnar segja; Það virðist oft gleymast hvað vín frá Alsace eru frábær og þó svo að ég
Emiliana Adobe Chardonnay Reserva 2021 Emiliana víngerðin í Chile hefur lengi verið í miklum metum hjá mér fyrir margar sakir en
Pol Roger Brut Reserve NV Vínsíðurnar segja; Pol Roger kampavínshúsið var stofnað árið 1849 af Pol nokkrum Roger, þá aðeins átján ára,
Nicolas Feuillatte Rose Reserve Exclusive Brut NV Vínsíðurnar segja; Það virðist ekki vera lenskan hjá stofnendum kampavínshúsa að kafa djúpt ofan í
Willm Crémant d’Alsace Brut Vínsíðurnar segja; Willm hefur komið mér skemmtilega á óvart á árinu sem er að líða með virkilega frambærilegum
Willm Brut Rosé Vínsíðurnar segja; Þó svo að freyðivínin frá Búrgúndí, Crémant de Bourgogne, hafi tekið all myndarlegt stökk uppávið í vinsældum
Cerro Añon Reserva 2015 Vínsíðurnar segja; Cerra Añon kemur frá tiltölulega ungri víngerð sem kallast Bodegas Olarra og var sett á laggirnar
Cune Reserva 2017 Vínsíðurnar segja; Compañía Vinícola del Norte de España er nafn víngerðarinnar sem framleiðir hin geðþekku Cune vín sem við
Muga Reserva 2017 Vínsíðurnar segja; Muga víngerðin var stofnuð árið 1932 og er hún staðsett í gömlu járnbrautarstöðinni í Haro, Barrio de
Francois D’Allaines Bourgogne Pinot Noir 2020 Vínsíðurnar segja; Þó svo að þetta sé alls ekki í fyrsta sinn sem ég smakka þetta
Lamothe Vincent Merlot Cabernet Franc Reserve 2108 Vínsíðurnar segja: Við höfum lengi verið miklir aðdáendur Lamothe Vincent Héritage og hefur það vín
Chateau Goumin Rouge 2018 Vínsíðurnar segja; Chateau Goumin kemur úr smiðju hins goðsagnakennda André Lurton, eða réttara sagt samsteypunni Les Vignobles André
Barahonda Summum 2018 Vínsíðurnar segja; Barahonda víngerðin er staðsett í Yecla sem liggur steinsnar frá Alicante og tekur bíltúrinn rétt um klukkutíma
Emiliana Coyam 2019 Vínsíðurnar segja; Hér erum við með eitt að topp vínum Emiliana víngerðarinnar í Chile sem hefur náð ansi góðri
Cerro Añon Reserva 2016 Víngarðurinn segir; Þó framboðið af Rioja-vínum sé fjarri því að vera lítið þá er það samt alltaf gleðiefni
Roquette & Cazes 2016 Víngarðurinn segir; Ég hef margoft bent lesendum mínum á hversu góð portúgölsk vín eru og einnig hversu góð
Vidal-Fleury Côtes du Rhône Víngarðurinn segir; Það er gaman að sjá hversu miklar framfarir hafa orðið á vínunum sem kennd eru við
Massolino Barbera d’Alba 2019 Vinotek segir; Massolino er eitt af þeim vínhúsum í Langhe þar sem að ný kynslóð fjölskyldunnar er að
Massolino Langhe Nebbiolo 2018 Vinotek segir; Massolino er eitt af þeim vínhúsum í Langhe þar sem að ný kynslóð fjölskyldunnar er að
M. Chapoutier Cotes-du-Rhone Belleruche 2020 Vinotek segir; Chapoutier er með fremstu framleiðendum Frakklands. Vínhúsið hefur aðsetur í bænum Tain l’Hermitage í Rhone-dalnum
Francois d’Allaines Bourgogne Pinot Noir 2020 Vinotek segir; Francois D‘Allaines er með vínhús sitt í þorpinu Dermigny í suðurhluta Cote-de-Beaune. Þetta er
Willm Kirchberg de Barr Pinot Gris 2017 Vinotek segir; Kirkjuhæðin við Barr eða Kirchberg de Barr er ein af Grand Cru-ekrum Alsace-héraðsins
Francois d’Allaines Bourgogne Chardonnay 2020 Vinotek segir; Francois D‘Allaines er með vínhús sitt í þorpinu Dermigny í suðurhluta Cote-de-Beaune. Þetta er meira
Cerro Anon Reserva 2017 Vinotek segir; Það var árið 1973 sem að Bodegas Olarra reisti tilkomumikið og nútímalegt víngerðarhús í útjaðri Logrono,
Glen Carlou Grand Classique 2018 Vinotek segir; Grand Classique frá suður-afríska vínhúsinu Glen Carlou er blanda úr klassísku Bordeaux-þrúgunum fimm, Cabernet Sauvignon,
Willm Reserve Pinot Gris 2019 Víngarðurinn segir; Það er gaman að bera saman Pinot Gris vínin frá Villa Wolf annarsvegar og Willm
Cune Gran Reserva 2015 Víngarðurinn segir; Einsog ég nefndi fyrir rúmu ári, þegar ég fjallaði um Gran Reserva 2013 frá Cune, þá fækkar
Camino Romano Dominio Romano Víngarðurinn segir; Víngerðin Parés Balta sem kunnust er fyrir frábær lífræn vín er hún gerir suður af Barcelona
Chateau Lamothe-Vincent Heritage 2018 Víngarðurinn segir; Hér er kominn nýr árgangur af þessu góða Bordeaux-víni sem ég veit fyrir víst að á
Massolino Barbera D’Alba Víngarðurinn segir; Piemont er skilgreint víngerðarsvæði, að mestu austan og sunnan við borgina Tórínó sem flestir vínsnobbarar þekkja. Þarna
François D’Allaines Bourgogne Pinot Noir Víngarðurinn segir; Nú er að verða eitt ár síðan ég fjallaði um síðasta árganginn af Bourgogne Pinot
François D’Allaines Pouilly-Fuissé 2019 Víngarðurinn segir; Það er alveg við hæfi að dæma þessi tvö vín frá D’Allaines í sama skiptið og
Dr. Loosen Wehlener Sonnenuhr Riesling Kabinett 2020 Vínsíðurnar segja; Riesling vín hafa fengið það orð á sig að vera hálfsæt, óspennandi en
Dr. Loosen Erdener Treppchen Riesling Kabinett Vínsíðurnar segja; Treppchen vínekran sem er hinum meginn við Mosel ánna þegar þú stendur í bænum
Louis Jadot Combe aux Jacques Beaujolais Village 2020 Víngarðurinn segir; Lengi vel lét ég blekkjast af vínsnobburum sem ég taldi mér fróðari
Villa Wolf Riesling 2019 Víngarðurinn segir; Einhver skemmtilegustu vínin sem ég versla mér reglulega eru vínin frá Ernst Loosen sem hann gerir
M. Chapoutier Belleruche Cotes du Rhone Víngarðurinn segir; Ár eftir ár eru vínin frá Chapoutier að skora hátt hjá mér. Ekki bara
Louis Jadot Couvent des Jacobins Chardonnay Vingarðurinn segir; Það er greinilegt að íslenskir neytendur kunna vel að meta vínin frá Louis Jadot,
Willm Riesling Reserve 2019 Vínsíðurnar segja; Maison Willm var stofnuð árið 1896 í þorpinu Barr í Alsace sem stendur við Grand Cru
Willm Riesling Grand Cru Kichberg de Barr Vínsíðurnar segja; Við fjölluðum um hið frísklega og skemmtilega Willm Riesling Reserve 2019 fyrir nokkrum andardráttum sem
Flor de Crasto 2019 Víngarðurinn segir; Portúgal er land sem er stútfullt af frábærum vínum sem virðist illmögulegt að selja Íslendingum, kannski
Emiliana Organic Brut Víngarðurinn segir; Það er bráðnauðsynlegt að geta gripið í frábær freyðivín árið um kring, og ekki síst á sumrin
Adobe Merlot Reserva Vínotek segir; Adobe-vínin eru frá vínhúsinu Emiliana í Chile sem er í fremstu röð þeirra vínhúsa sem sérhæfa sig
Rivetto Langhe Nebbiolo 2019 Vínotek segir; Piedmont í norðvesturhluta Ítalíu er eitt besta víngerðarsvæði landsins, að margra mati hið besta. Aðstæður minna
Emiliana Salvaje 2020 Vínotek segir; Salvaje er ágætis náttúruvín frá Emiliana í Chile sem um árabil hefur verið leiðandi í lífrænni ræktun.
Hardy’s Nottage Hill Chardonnay 2020 Vinotek segir; Áströlsku vínin hafa verið að þróast og taka stílbreytingum á síðustu árum í takt við
Adobe Reserva Syrah 2018 Vinotek segir; Adobe-vínin eru eins og önnur vín frá Emiliana í Chile lífrænt ræktuð. Hér eru það Syrah-þrúgur
Altanza Crianza Vínotek segir; Bodegas Altanza er með yngri vínhúsum Rioja á Spáni en líka með þeim áhugaverðari. Það var stofnað af
Cune Gran Reserva 2014 Vinotek segir; Árgangurinn 2014 í Rioja var svalur á spænskum mælikvarða og það endurspeglast auðvitað í vínunum sem
Crasto Superior Syrah 2018 Vinotek segir; Quinta do Crasto í Douro-dalnum í Portúgal er eitt þeirra vínhúsa sem hefur gert hvað mest
Altanza Crianza 2017 Víngarðurinn segir; Bodegas Altanza er með yngri vínhúsum Rioja á Spáni en líka með þeim áhugaverðari. Það var stofnað
Muga Rosado 2020 Víngarðurinn segir; Mörg undanfarin ár hefur rósavínið frá Muga verið eitt það besta sem við höfum reglulega aðgang að
Adobe Reserva Rosé 2020 Víngarðurinn segir; Yfirhöfuð hef ég verið afar ánægður með lífrænu Adobe-línuna frá víngerðinni Emiliana í Chile og þótt
Adobe Chardonnay Reserva 2020 Vinotek segir; Adobe-vínin frá chilenska vínhúsinu Emiliana eru öll lífrænt ræktuð og hvítvínin eru yfirleitt með þeim fyrstu
CUNE Imperial Reserva 2016 Víngarðurinn segir; Það er alltaf jafn gaman að fá í hendurnar þessi frábæru rauðvín á Rioja og það
Muga Blanco 2019 Vinotek segir; Flestir íslenskir vínunnendur þekkja væntanlega rauðvínin frábæru frá Muga en þetta vínhús hefur verið einhver traustasti framleiðandi
Mazzei Poggio Badiola 2018 Víngarðurinn segir; Mazzei-fjölskyldan í Toskana er eftilvill þekktust fyrir að gera vínin sem sett eru á markað undir
Vicars Choice Pinot Gris 2019 Vinotek segir; Það eru að verða þrjátíu ár liðin frá því að þrúgan Pinot Gris fór að
Petit Bourgeois Sauvignon Blanc 2019 Vinotek segir; Sauvignon Blanc er í dag ræktuð um allan heim en eins og raunin er með
Cune Reserva 2016 Vinotek segir; CVNE sem framleiðir Cune er með traustari framleiðendum Rioja-vína. Fyrirtækið á sér 150 ára langa sögu, er
Willm Riesling Réserve 2019 Víngarðurinn segir; Sitthvoru megin við Rínarfljótið sunnanvert eru heilmiklar vínekrur. Austanmegin við fljótið, milli borganna Karlsruhe og Basel
Muga Rosado 2019 Vinotek segir; Rioja er auðvitað fyrst og fremst þekkt sem eitt besta rauðvínshérað Spánar. Þar eru hins vegar einnig
Emiliana Coyam 2018 Vinotek segir; Coyam er eitt af toppvínum Emiliana í Chile sem sérhæfir sig í ræktun lífrænna og lífefldra vína.
Adobe Carmenere Reserva 2019 Vinotek segir; Emiliana er vínhús í Chile sem sérhæfir sig í framleiðslu lífrænt ræktaðra vína. Adobe er vínlína
Vidal-Fleury Côtes du Rhône 2017 Víngarðurinn segir; Það er óhætt að segja að víngerðin Vidal-Fleury sé í stöðugri sókn og nú er
Muga Blanco 2019 Víngarðurinn segir; Víngerðin Muga í Rioja gerir ekki bara framúrskarandi rauðvín. Hvítu vínin þeirra, og reyndar rósavínin líka, eru
Cune Crianza 2017 Vinotek segir; Crianza er yngsti flokkur Rioja-vína áður en kemur að Reserva og Gran Reserva, sem eru látin liggja
Vidal-Fleury Cotes-du-Rhone 2017 Vinotek segir; Vínhús Vidal-Fleury er með þeim elstu í Rhone-dalnum og hefur gengið í endurnýjun lífdaga á síðustu árum
Dievole Chianti Classico 2018 Vinotek segir; Vínhúsið Dievole er að finna i þorpinu Vagliagi í hjarta Chianti Classico-svæðisins á milli borganna Flórens
Muga Reserva 2016 Víngarðurinn segir; Eitt af jólavínunum í desember síðastliðnum var Muga Selección Especial 2015 (****1/2) sem sannarlega er mikið og