Domaine De Malandes Vau de Vey 1er Cru 2015
Vinotek segir;
Kvenskörungurinn Lyne Marchive ræður ríkjum í Domaine de Malandes og vínið sem hún gerir af Premier Cru-ekrunni Cau de Vey þykir alla jafna með þeim bestu frá því yrki sem er fyrst og fremst þekkt fyrir ferskleika sinn. Þetta er vín þar sem ávöxturinn er ríkjandi, lime og greip, ferskjur og blóm, flott og mikil sýra, þetta er vín sem er rétt að byrja, þarf 2-3 ár í viðbót til að sýna sína réttu dýpt.
3.999 krónur. Frábær kaup. Með hvítlaukssteiktum humar eða góðum þorkréttum.