Tiramisu Uppskrift dugar í 5-7 glös (eftir stærð) Hráefni 4 eggjarauður 140 g flórsykur 500 g Mascarpone rjómaostur við stofuhita Fræ úr einni vanillustöng 190 ml þeyttur rjómi 230 ml sterkt uppáhellt Java Mokka kaffi frá Te&kaffi (kælt) 4 msk. Galliano Ristretto strong espresso líkjör Um 2 pk. Lady fingers kex (hver pakki 125 g) Bökunarkakó

Dökk súkkulaðimús með Cointreau Uppskrift: Linda Ben Hráefni 400 g dökkt súkkulaði 250 ml rjómi 20 g hveiti 25 ml Cointreau 10 g sykur 1 vanillustöng Undirbúiningur Hitið rjómann nánast að suðu (u.þ.b. 80-90C).  Hreinsið fræin úr vanillustönginni og bætið þeim út í pottinn með rjómanum. Bætið hveitinu út í rjómann í pottinum og hrærið saman við

Cointreau Vitamin Booster   Hráefni: 4 appelsínur 2 greipávöxt 75 ml appelsínusafi 75 ml vatn 75 g sykur 1 vanillustöng 8 cl Cointreau Aðferð: Skerið vanillustöng í tvennt eftir endilöngu og skafið fræin innan úr henni. Hellið appelsínusafanum, vatni, sykri og vanillufræjum saman í pott og hitið að suðu. Hellið blöndunni í skál og leyfið

Cointreau peruterta   Hráefni: 1 pakki af sætabrauðs smjördeigi (einnig hægt að búa til sitt eigið smjördeig) 3 perur 200 g dökkt súkkulaði 1 egg 20 cl rjómi 30 g sykur 30 g smátt malaðar möndlur   Aðferð: Hitið ofninn í 180 ° C og bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Leggið deigið í kökuform og gatið botninn

  Nektarínu- og Cointreau Tiramisu Uppskrift fyrir 8 manns Hráefni: 800 g nektarínur án steina og skornar í sneiðar 2 kvistar af myntu 10 cl vatn 30 g sykur ½ vanillustöng 3 cl Cointreau 3 eggjarauður 2 msk. sykur 1 sítróna (nota börkinn) 225 g mascarpone ostur 150 g Philadelphia rjómaostur 3 eggjahvítur 1 klípa af salti 2 msk.

Cointreau hindberjaeftirréttur   Hráefni fyrir 10 manns 30 Ladyfinger kex 50 cl rjómi 60 g sykur 5 cl Cointreau 250 g hindber   Aðferð Raðið kexinu á disk og látið flötu hliðina snúa niður. Þeytið rjóma og tryggið að hann sé kaldur þegar þið blandið honum saman við sykurinn og Cointreau líkjörinn. Setjið rjómablönduna ofan

Cointreau Jarðarberja eftirréttur Hráefni fyrir fjóra 200 g jarðaberja purée 200 g jarðaber 40 g sykur 20 g mynta 320 cl vatn 5 cl Cointreau Aðferð: Leyfðu myntunni að liggja í heitu vatni í 20 mínútur og síaðu hana svo frá. Blandaðu öllum innihaldsefnunum svo saman í blandara. Kældu blönduna, færðu hana yfir í

Súkkulaði romm fylling Fylling: 15g smjör 100 g möndlur (smátt skornar) 100 g of dökkt suðursúkkulaði 100 ml þeyttur rjómi 3 cl STROH 60 Aðferð: Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði, blandið því svo saman við smjörið, þeytta rjómann, rommið og möndlurnar. Fyllið pönnukökurnar með súkkulaði fyllingunni og rúllið

Frönsk súkkulaðikaka með Cointreau rjóma og súkkulaðikremi Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: Frönsk Súkkulaðikaka 4 egg 2dl sykur 200gr smjör 200gr suðusúkkulaði 1 dl hveiti Krem á frönsku súkkulaðikökuna 1 dl rjómi 20 stk fílakaramellur Cointreau Rjómakrem 4 dl rjómi 100 gr rjómasúkkulaði 20 gr smjör 1/2 dl

Tiramisu með appelsínulíkjör Uppskrift: Linda Ben Hráefni: U.þ.b. 20 stk Lady Finger kexkökur (magn fer eftir hvaða form er notað) 3 egg, aðskilin í eggarauður og eggjahvítur 50 g sykur Kornin úr ½ vanillustöng eða 1 tsk vanilludropar 250 g mascapone ostur 150 ml espresso ½ dl