Tiramisu
Tiramisu Uppskrift dugar í 5-7 glös (eftir stærð) Hráefni 4 eggjarauður 140 g flórsykur 500 g Mascarpone rjómaostur við stofuhita Fræ úr einni vanillustöng 190 ml þeyttur rjómi 230 ml sterkt uppáhellt Java Mokka kaffi frá Te&kaffi (kælt) 4 msk. Galliano Ristretto strong espresso líkjör Um 2 pk. Lady fingers kex (hver pakki 125 g) Bökunarkakó