Cointreau súkkulaðimús
Cointreau súkkulaðimús Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 150gr 60% súkkulaði 60gr ósaltað smjör 2 msk. Espresso 2cl Cointreau líkjör 3 stór egg 60gr flórsykur 1 tsk. vanilludropar Aðferð: Bræðið saman súkkulaði, ósaltað smjör, espresso við vægan hita yfir vatnsbaði. Þegar súkkulaðið og smjörið er vel sameinað, bætið því cointreau saman