Bragðmikl­ir þorsk­hnakk­ar eldaðir í einni pönnu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g þorsk­hnakk­ar salt og pip­ar 2 msk ólífu olía 2 hvít­lauks­geir­ar ½ tsk þurrkað rautt chilli ½ pakki for­soðnar kart­öfl­ur 200 g kirsu­berjatóm­at­ar 1 dl hvít­vín mosar­ella kúl­ur svart­ar heil­ar ólíf­ur Börk­ur af 1 sítr­ónu Ferskt

  Saltfiskur með portúgölsku ívafi Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g saltfiskhnakkar um það bil 10-15 forsoðnar kartöflur 30 g smjör 1 lítill laukur 3 hvítlauksrif 1 dl svartar ólífur, skornar í sneiðar. ½ hvítlauksostur ½ poki rifinn ostur   Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Val: Setjið vatn

Hvítlauks Humarhalar Uppskrift: www.lindaben.is   Hvítlauks humarhalar 24 stk humarhalar 2-3 hvítlauksgeirar 100 smjör 1 dl brauðrasp Salt og pipar Fersk steinselja Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C Klippið í skelina á humrinum, ofan á, takið kjötið upp úr skelinni og hreinsið görnina. Bræðið smjörið, skerið hvítlaukinn

Litríkt Fiski Taco Uppskriftin er fyrir fjóra og tekur um 40 mínútur að elda. Regnboga hrásalat, uppskrift: 1/2 haus rauðkál, smátt skorinn 1/2 haus kínakál, smátt skorinn 3 gulrætur, skrældar og rifnar 1 dl smátt saxað kóríander safi úr 1/2 sítrónu 2 msk sýrður rjómi 2 msk majónes Aðferð: Skerið allt grænmetið smátt niður og blandið saman í

  Lax með kúskús & balsamic gljáa Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 laxaflök með roði Balsamic sýróp Salt og pipar Sítróna 1 bolli kúskús 2 bolli vatn 6-7 sólþurrkaðir tómatar smátt skornir 1 rauðlaukur smátt skorinn 1 fetakubbur eða 1 dós af fetaosti 1 lúka söxuð steinselja Aðferð: Þerrið laxinn með eldhúspappír, saltið og piprið flökin og bætið