Lambafille með smjörbökuðum rósmarín kartöflum, piparostasósu og perusalati Fyrir 2 Hráefni Lambafille með fiturönd, 500 g Piparostur, 50 g Rjómi, 250 ml Lambakraftur, 2 tsk / Oscar Rósmarín ferskt, 6 g Timian ferskt, 4 g Kartöflur, 450 g Hvítlaukur, 4 rif Klettasalat, 50 g Pera, 1 stk Rauðlaukur, 1 stk lítill Valhnetur, 40 g Sítrónusafi, 1 msk Hunang, 1 msk Ólífuolía, 2

Einföld nautasteik og meðlæti Fyrir 2 Uppskrift 2 x Nauta ribeye steik 4 msk. soyasósa 4 msk. Worcestershire sósa 2 tsk. dijon sinnep 1 msk. ferskt timian (saxað) Pipar Ólífuolía til steikingar   Aðferð Blandið soyasósu, Worchestershire sósu, sinnepi og timian saman í skál, hellið í poka og komið steikunum fyrir í pokanum. Veltið kjötinu upp úr leginum

Lamba prime með stökku grænkáli, gulrótar purée og heimalöguðu kryddsmjöri Fyrir 2 Uppskrift Lamba prime, 2x 250 g Lambakrydd úr 1001 nótt, 1 tsk / Pottagaldrar Hvítlaukur, 4 rif  Kartöflur, 350 g Gulrætur, 200 g Steinselja, 5 g Grænkál, 40 g Smjör, 40 g   Aðferð Setjið lambakjötið í skál með olíu, 1 tsk af flögusalti, lambakryddi og

Andabringur með rauðvínssósu Fyrir 3-4 Andabringur uppskrift Hráefni 2 x Valette andabringur Salt og pipar   Aðferð Leyfið andabringunum að ná stofuhita áður en þið eldið þær. Hitið ofninn í 160°C. Skerið tígla í fituna án þess að fara í gegn í kjötið og nuddið grófu salti í hana alla. Steikið á fremur háum hita í

Hátíðar kalkúnabringa með sætkartöflumús, sveppasósu og rósakálssalati Fyrir 4 Kalkúnabringa Hráefni Kalkúnabringa með skinni, 1,2 kg 100 g smjör / Við stofuhita Kalkúnakrydd, 1,5 msk / Kryddhúsið Blandið saman mjúku smjörinu, kalkúnakryddi og 1 msk af flögusalti. Aðferð Setjið kalkúnabringuna í eldfast mót. Notið skeið (snúið kúptu hliðinni upp) eða fingurnar til þess að

Ljúffengar andabringur og meðlæti Fyrir 2-3 Hráefni Andabringur 1 frosin andabringa frá Vallette Salt og pipar Ferskt timían Ferskt rósmarín Sósa 1 dl þurrkaðir kantarella sveppir Smjör til steikingar 1 tsk smátt skorið ferskt rósmarín og timían 1 ½ msk smjör 3 msk hveiti 1 ½ dl vatn 2-4 tsk andakraftur frá Oscar 1 tsk púðursykur Salt og pipar 2 dl mjólk 1 dl

Lambakóróna í kryddjurtahjúp með grænbaunapurée, bökuðu smælki og graslaukssósu Hráefni Lambakóróna, 600 g Panko brauðraspur, 50 g Rósmarín fersk, 3 msk saxað Breiðblaða steinselja fersk, 10 g Parmesan ostur, 5 g Hvítlaukur, 3 lítil rif Dijon sinnep, eftir þörfum Kartöflusmælki, 350 g Gulrætur, 120 g Sýrður rjómi 10%, 40 ml Majónes, 40 ml Graslaukur ferskur, 4 g Grænar baunir

Lambalæri með kartöflugratíni og rauðvínssósu Lambalæri uppskrift Hráefni Íslenskt lambalæri, um 2 kg 2 hvítlauksgeirar Ólífuolía Lambakjötskrydd 1 gulrót ½ laukur 400 ml vatn Aðferð Hitið ofninn í 170°C. Þerrið lambalærið og berið á það smá ólífuolíu. Skerið aðeins í lærið á nokkrum stöðum, takið hvítlauksrifin í 2-3 hluta og stingið ofan í raufarnar. Kryddið vel með lambakjötskryddi allan