Andabringur í appelsínusósu
Andabringur í appelsínusósu með hunangs gljáðum plómum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk andabringur Salt og pipar Appelsínusósa 4 msk sykur 1 dl vatn 1 tsk hvítvínsedik 4 dl nýkreistur appelsínusafi (u.þ.b. 4 appelsínur) Appelsínubörkur af ¼ appelsínu, skorinn í strimla 400 ml vatn 1 kúfuð msk andakraftur 50