Kjúklingalæri í rjómalagaðri ítalskri sósu með hrísgrjónum og melónusalati. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingalæri, skinn & beinlaus, 4 stk / Sirka 400 g Töfrakrydd, 2 tsk / Pottagaldrar Basmati hrísgrjón, 120 ml Rjómi, 150 ml Rjómaostur, 50 g / Philadelphia Tómatpúrra, 2 msk / 30 g Parmesanostur, 10 g Kjúklingakraftur, 1 teningur Hvítlauksduft, 0,5 tsk Piccolo tómatar, 80

Kjúklingur í grænu karrý Hráefni 500-600 g úrbeinuð kjúklingalæri Salt og pipar Ólífuolía til steikingar 3-4 msk grænt karrý frá Blue dragon 1 msk rifinn engifer 2 hvítlauksrif, rifin eða kramin 6 vorlaukar, smátt skornir 3 dl sykurbaunir 4-5 dl brokkólí 12-14 stk baby corn (lítill maís) 1 dós kókosmjólk frá Blue dragon Toppa með: Vorlauk Kóríander Chili Radísuspírum (eða öðrum spírum) Bera

Bakaður fetaostur með papriku Hráefni 1 fetakubbur ½ krukka grilluð paprika 1 lúka gróft saxaðar kasjúhnetur Smá ferskt rósmarín Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Þerrið fetakubbinn og leggið í eldfast mót. Skerið paprikuna aðeins niður og hellið henni yfir ostinn ásamt nokkrum matskeiðum af olíu úr krukkunni. Stráið hnetum og rósmarín yfir og bakið í

Heilgrillaður kjúklingur Kjúklingur á grilli Hráefni 1 heill kjúklingur (um 1,8 kg) Ólífuolía til penslunar Kjúklingakrydd ½ Stella Artois dós eða magn sem passar í hólfið á standinum ef þið notið slíkan. Aðferð Þerrið kjúklinginn vel, berið á hann ólífuolíu og kryddið vel allan hringinn. Hitið grillið í 180-200°C. Hellið bjór í hólfið á standinum

Ljúffengur parmesan kjúklingaborgari Fyrir 3-4 Hráefni fyrir kjúklingaborgara 3 kjúklingabringur 1 ½ dl Panko raspur 1 ½ dl parmesan ostur 1 egg Cayenne pipar Salt og pipar Ferskur mozzarella ostur, 2 stórar kúlur Klettasalat eða salatblanda Tómatar Fersk basilika Hamborgarabrauð Aðferð Pískið egg í skál. Hrærið saman raspi, rifnum parmesan osti, cayenne pipar, salti og pipar í djúpum diski eða

Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum og estragon Fyrir 3-4 Hráefni 600 g úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 msk smjör til steikingar 1 lítill laukur, smátt skorinn 8-10 sveppir, skornir í sneiðar 2 dl rjómi ½ pakkning Philadelphia rjómaostur 1 msk dijon sinnep 3-4 tsk estragon 1 tsk kjúklingakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk Tagliatelline frá De Cecco Aðferð Byrjið

Rósmarín kjúklingabringur með sætum kartöflum, eplasalati og sveppasósu. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Ferskt rósmarín, 3 g Sætar kartöflur, 400 g Sveppir, 60 g Sveppakraftur, ½ teningur Rautt epli, 1 stk / T.d. Pink lady Klettasalat, 30 g Rauðlaukur lítill, 1 stk Rjómi, 150 ml Hvítvín, 50 ml Hunang, 1 tsk Límónusafi, 1 tsk   Aðferð Ofn 180°C með blæstri Skerið sæta

Kjúklingalæri elduð í einu fati Hráefni 6 stk úrbeinuð kjúklingalæri Kjúklinga kryddblanda Sæt kartafla Brokkolíhaus 150 g sveppir 1 stk græn paprika 2-3 msk hágæða ólífu olía Salt og pipar Hvítlaukssósa Aðferð:   Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita, kryddið kjúklinginn vel og geymið. Skerið sætu kartöflurnar, brokkolíið, sveppina og paprikuna niður og raðið

Fylltar krönsí kjúklingabringur með chili og sítrónu Fyrir 3 Hráefni 3 kjúklingabringur 6 dl Eat real lentil chips chili & lemon 1 egg 1 dl spelt Salt & pipar Pam sprey Fylling ½ Philadelphia rjómaostur 1 msk safi úr sítrónu 1-2 msk steinselja Hvítlauksrif Salt og pipar Kartöflur 10 kartöflur ½ dl ólífuolía 1-2 msk ferskt timian (má vera þurrkað) 1-2 msk fersk steinselja Salt &