Kjúklingalæri í rjómalagaðri ítalskri sósu með hrísgrjónum og melónusalati.
Kjúklingalæri í rjómalagaðri ítalskri sósu með hrísgrjónum og melónusalati. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingalæri, skinn & beinlaus, 4 stk / Sirka 400 g Töfrakrydd, 2 tsk / Pottagaldrar Basmati hrísgrjón, 120 ml Rjómi, 150 ml Rjómaostur, 50 g / Philadelphia Tómatpúrra, 2 msk / 30 g Parmesanostur, 10 g Kjúklingakraftur, 1 teningur Hvítlauksduft, 0,5 tsk Piccolo tómatar, 80