Kjúklinga- og grænmetis grillspjót Hráefni Kjúklingaspjót 6-7 spjót 6-7 úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 msk Heinz sinnep mild Safi úr ½ sítrónu 3 msk ólífuolía 2 hvíltauksrif, pressuð 2-3 msk steinselja, smátt söxuð Salt og pipar Grænmetisspjót 6 spjót 8-10 sveppir 2 ferskir maísstönglar 5 litlar piemento paprikur 1 kúrbítur 1 rauðlaukur 3 msk ólífuolía Safi úr ½ sítrónu 1 hvítlauksrif, pressað 3 msk steinselja, smátt söxuð Cayenne pipar Salt

Tagliatelline með kjúklingi,pestó sósu, tómötum og furuhnetum Fyrir 2 2 kjúklingabringur Ólífuolía Salt og pipar 1 krukka grænt pestó frá Filippo Berio 1 ½ dl rjómi 1/2 dl rifinn parmesan ostur 8-10 kokteiltómatar 1/2 dl ristaðar furuhnetur Fersk steinselja eða basilika Tagliatelline frá De Cecco Aðferð: Skerið kjúklingabringurnar í tvennt langsum þannig að úr verða tvær þunnar

Djúsí ofnbakað pasta   Fyrir 4-6   Hráefni 500 g nautahakk 250 g tómatpassata 2-3 msk tómatpúrra 1/2 laukur 2 hvítlauksrif, pressuð Kjötkraftur Salt og pipar 400 g penne pasta frá De Cecco 3 egg 4 msk steinselja 1 ½ dl Parmigiano-Reggiano 4 msk smjör 2 dl kotasæla 1 Philadelphia ostur Rifinn mozzarella ostur Aðferð Byrjið á að skera laukinn smátt og steikið hann við

Ofnbakaður kjúklingur og grænmeti   Hráefni 2 kjúklingabringur ½ tsk paprika krydd Salt og pipar ½ tsk oreganó 1 meðal stór sæt kartafla 250 g sveppir ½ rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 3 dl rjómi 2 tsk kjúklingakraftur frá Oscar 200 g rifinn ostur með pipar Ferskt rósmarín   Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir og yfir hita. Skerið

Rósmarín kjúklingabringur með graskers purée og grænkálssalati   Fyrir 2   Hráefni: Kjúklingabringur, 2 stk Rósmarín, 1 lítil grein Grasker (Butternut squash), 500 g (Hýðið ekki talið með) Hvítlaukur, 2 rif Múskat, 1,5 ml Smjör, 20 g Sýrður rjómi, 1 msk Möndluflögur, 20 g Grænkál, 60 g (stilkurinn ekki talinn með) Parmesanostur, 15 g Sítróna, 1 stk Ólífuolía, 0,5 msk Aðferð: Stillið

Cointreau vanillu Creme Brulee Fyrir 4 Hráefni: 5 eggjarauður 80 g sykur 1 vanillustöng 20 cl rjómi 3 cl Cointreau Aðferð: Skerið vanillustöng í tvennt eftir endilöngu og skafið fræin innan úr henni. Hellið rjóma í pott og bætið vanillufræjum og stöng og Cointreau í pottinn og hitið að suðu. Lækkið hitann þegar

Kjúklingur með Cointreau appelsínu sósu Fyrir 4 Hráefni: 1 pakki kjúklingalundir 1 tsk. Soja sósa 10 cl Appelsínusafi Fyrir sósuna: 20 g sykur 5 cl balsamik edik 20 cl  + 10 cl appelsínusafi 5 cl Cointreau 80 g smjör Smátt saxaður appelsínubörkur Aðferð: Látið kjúklingalundirnar liggja í soja sósunni og appelsínusafanum í um klukkustund. Grillið þær í ofni

Chicken Marbella Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: ½ bolli ólífuolía ½ bolli rauðvínsedik 1 bolli sveskjur ½ steinlausar grænar ólífur ½ capers og smá af safanum 3 lárviðarlauf 6 hvítlauksgeirar, pressaðir 2 msk oregano Salt og pipar Tvö kíló af blönduðum kjúklingabitum með beini. 1 bolli hvítvín

Kjúklinga Milanese með hunangs sinnepssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 Kjúklingabringur 1 Egg Hveiti Brauðrasp 1 Poki klettasalat Blanda af tómötum 1 Sítróna Ólífuolía Dressing: Hér er hægt að nota dl grískt jógúrt, dl mæjónes eða dl sýrðan rjóma (ég notaði 50/50 mæjónes og sýrðan rjóma) 1 tsk eplaedik 1 msk sinnep 1 tsk hunang Salt & pipar Blandið öllu og

Miðjarðarhafskjúklingaréttur á pönnu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 kjúklingabringur 2 msk rifinn hvítlaukur Salt og pipar 1 msk þurrkað oregano ½ fl þurrt hvítvín 1 sítróna ½ bolli kjúklingasoð (1/2 teningur og heitt vatn) 1 smátt saxaður rauðlaukur 4 smátt skornir tómatar 4 msk grænar ólífur