Fylltar kjúklingabringur
Fylltar kjúklingabringur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk kjúklingabringur 200 g philadelphia rjómaostur 1 dl rautt pestó 1 ½ dl grænar ólífur (stein lausar) Ítölsk kryddblanda Ferskt basil Parmesan ostur Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Blandið saman philadelphia, rauðu pestó og grænum ólífum sem hafa verið