Fylltar kjúklingabringur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk kjúklingabringur 200 g philadelphia rjómaostur 1 dl rautt pestó 1 ½ dl grænar ólífur (stein lausar) Ítölsk kryddblanda Ferskt basil Parmesan ostur Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Blandið saman philadelphia, rauðu pestó og grænum ólífum sem hafa verið

Kjúklingavængir Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni 1 pakki af kjúklingavængjum 2 msk salt. Sósan 1 tsk olía 1 msk vel saxað efnifer 3 msk hvítlauk, vel saxað 1/4 bolli mirim (kínverskt vín) 1/4 bolli soja sósa 1/4 bolli appelsínudjús (úr ferskri appelsínu) 3-4 msk rautt chili paste sriracha (fer

Kjúklinga Supernachos Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 200 g Nachos maís flögur 2 stk hægeldaðar Ali sous vide kjúklingabringur í Rodizio marineringu 1 ½ dl gular baunir 200 g rifinn ostur 2 tómatar ½ rauðlaukur 2 lítil avocadó 1 jalapeno 1 dós Habanero sýrður rjómi Aðferð: Kveikið á ofninum, stillið

Milenese kjúklingur fylltur með mozzarella Uppskrift: Marta Rún Hráefni: 4 kjúklingabringur 1 tsk cayenne pipar Salt & pipar 100 g hveiti 4 egg 100g rasp 1 mozzarella kúla Olía 1 poki klettasalat kirsuberjatómatar parmesan olía Balsamik edik Aðferð: Hitið ofninn á 160°. Leggið plastfilmu ofan á bretti og kjúklingabringurnar svo ofan á, setjið einnig plastfilmu ofan á. Notið kjöthamar eða tóma vínflösku

Sítrónu og Saffran kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 laukar, skornir í helming og síðan í þunnar sneiðar Safi úr 5 sítrónum 4 msk ólífuolía 1 tsk túrmerik 400 g grískt jógúrt 2 tsk salt 1 klípa á saffran þráðum 3 msk heitt vatn 6 kjúklingabringur, skornar í sirka 5 cm sneiðar Aðferð: Finnið til stóra skál

Ítalskur kjúklingaréttur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 pakki kjúklingabringur 1 pakki af sveppum 1 pakki af kirsuberjatómötum Hvítlaukur Steinselja Hvítvín Kjúklingakraftur Ólífuolía Salt & pipar Aðferð: Skerið niður tómatana, sveppina, hvítlaukinn og chilli-ið. Gott er að berja kjúklingabringurnar niður með kökukefli. Setjið ólífuolíu á pönnu á miðlungshita og steikið kjúklingabringurnar þangað til þær eru tilbúnar. Hellið 1 dl af hvítvíni út á pönnuna

Grillaður kjúklingur á spænska vísu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1.6 kg kartöflur, skrældar og skornar niður í 2.5 cm sneiðar 4 sítrónur 1 lúka af steinselju 2 kg heill kjúklingur 300 g Chorizo pulsa 2 hvítlauksgeirar Olía Salt & pipar Aðferð: Forhitið ofninn í 220°. Sjóðið kartöflur og 2 sítrónur saman í vatni í 5 mínútur.

Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil Uppskrift: Linda Ben Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil 4 stk kjúklingabringur 8 sneiðar af hráskinku 8 litlar mozarella kúlur 1 stórt búnt ferskt basil Salt og pipar Aðferð: Skerið inn í þykkasta endann á kjúklingabringunni þannig að það myndist

Heilgrillaður Kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 heill kjúklingur 2-3 matskeiðar smjör 3-4 rósmarínstangir eða 2 teskeiðar þurrkað rósmarín 2 sítrónur 1 appelsínu 2 rauðlauka 3-4 stórar gulrætur 3-4 hvítlaukgeirar salt og pipar Aðferð: Blandið saman, 3 matskeiðar af smjöri, 3 pressuð hvítlauksrif og smátt skornu rósmarín, í skál. Makið kjúklinginn með hvítlaukssmjörinu. Skerið aðra sítrónuna í tvennt og

  Coq au Vin Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 msk olífu olía 1 pakki beikon (120g) kjúklingaleggir og læri (8-10 bitar) 1 stór laukur 2 meðalstórar gulrætur 2 hvítlauksgeirar ½ bolli vískí eða brandý ½ rauðvínsflaska 1 bolli kjúklingasoð (1/2 teningur og heitt vatn) 4-5 rósmaríngreinar 1 msk smjör 1 msk hveiti 250g sveppir salt og pipar Aðferð: Stillið ofninn á 120°C. Finnið til