Heimagerður KCF kjúklingur
Á Djúpsteiktur kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 pakki kjúklingaleggir 2-3 lítar af sólblómaolíu Marinering fyrir kjúklinginn: 3 bollar vatn 3 bollar bjór (eða nógu mikið til að þekja kjúklinginn í skál) 5 matskeiðar kjúklingakrydd 2 matskeiðar hvítlaukssalt 2 matskeiðar paprikukrydd 2 matskeiðar cayenne pipar 4 bollar hveiti 2 matskeiðar kjúklingakrydd 2 matskeiðar cayenne pipar Aðferð: Leggið kjúklingalærin í skál og hellið