Picnic tortillarúllur Fyrir 1 Hráefni 1 original tortilla frá Mission (fæst t.d. í Krónunni) 1-2 msk Philadelphia rjómaostur 2 tsk pestó með tómötum og ricotta osti frá Filippo Berio 2-3 msk rifinn cheddar ostur 4 sneiðar þunnskorin kalkunaskinka 3 sneiðar salami Salatblöð 3 kirsuberjatómatar, smátt skornir Aðferð Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á

Mexíkóskálar 8 - 10 skálar Hráefni 8-10 Mission street tacos vefjur 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd Ostasósa Rifinn ostur (cheddar og mozzarella) Guacamole (sjá uppskrift að neðan) Salsasósa Sýrður rjómi Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Steikið hakkið og kryddið með tacokryddinu. Komið vefjunum fyrir í bollakökuformi úr áli svo úr verði nokkurs konar skál. Setjið væna matskeið af ostasósu

Sumarsnittur með Ricotta osti Um 20 stykki Hráefni 1 snittubrauð 250 g Ricotta ostur 350 g kirsuberjatómatar ½ rauðlaukur saxaður 1 hvítlauksrif Ólífuolía 2 msk. söxuð basilíka Hvítlauksduft Salt og pipar Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Skerið snittubrauðið í sneiðar og penslið báðar hliðar með ólífuolíu, ristið í 3-5 mínútur í ofninum og leyfið þeim síðan að ná stofuhita. Þeytið

Buffaló fröllur með kjúlla Hráefni 1 poki vöfflufranskar ½ rifinn grillaður kjúklingur 3 msk. Tabasco sósa Rifinn Cheddar ostur Gráðaostur mulinn Vorlaukur Majónes Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Bakið vöfflufranskarnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu (í um 20 mínútur). Tætið niður kjúklinginn (ég keypti tilbúinn) og hrærið Tabasco sósunni saman við. Þegar kartöflurnar eru tilbúnar má setja vel af

Dámsamlegur Bruschetta Bakki Hráefni 1-2 bruschetta brauð (ég keypti súrdeigs) ½ dl ólífuolía 2 hvítlauksrif, rifin eða pressuð 125 g hreinn fetaostur 100 g rjómaostur (ég nota Philadelphia) 2 msk hunang 1 msk pistasíuhnetur (má sleppa eða nota annað) ½ tsk sesam fræ (má sleppa eða nota annað) 200-250 g kokteiltómatar 120-180 g ferskur mozzarella 2 msk

Bruschetta með fetaost smyrju og bökuðum tómötum Æðislega góðar bruschettur eða snittur sem er upplagt að bera fram sem forrétt eða sem tapas með öðrum tapas réttum. Hráefni Snittubrauð 1 krukka fetaostur í olíu Kirsuberjatómatar 1 hvítlauksrif Ferskt timjan Salt Ólífu olía Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir hita. Setjið tómatana í eldfast

Laukhringir Um 30-40 hringir Hráefni 3 stórir laukar 120 g hveiti 40 g lyftiduft 2 msk. paprikukrydd 2 egg 320 ml nýmjólk 1 msk. salt 1 msk. hvítlauksduft 1 tsk. pipar 300 g brauðraspur 1 l steikingarolía   Aðferð Skerið laukinn í um ½ cm þykka hringi, losið þá í sundur og haldið eftir stærstu hringjunum (getið sett hina í poka