Ítalskur forréttur
Bleikt límonaði gin
Stökkir honey BBQ kjuklingavængir Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 1 pakki af kjúklingavængjum 2 msk. ólífuolía 1 tsk. hvítlaukskrydd 1/2 tsk. laukkrydd 1/2 tsk. paprikukrydd 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar Honey BBQ sósa: 1 1/2 bolli BBQ sósa 4 msk. hunang 2 msk Djion sinnep 2 tsk. sriracha sterk sósa Aðferð: Hitið ofnin á 200ºc Létt þurrkið kjúklingavængina með eldhúspappír til
Fetaostasalsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 dl smátt skornir tómatar 2 stór avocadó, skorin í bita 1/3 rauðlaukur, smátt skorinn 1 vorlaukur, smátt skorinn 1 dl ferkst kóríander, smátt skorið safi úr ½ sítrónu 1 krukka fetaostur Klípa af salti Aðferð: Blandið öllu saman í skál og berið fram með nachos og ísköldum Corona bjór.
Grillað eggaldin með fetaosti, tómötum og ólífum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 eggaldin skorið í sneiðar u.þ.b. 3 msk ólífu olía salt og pipar eftir smekk Þurrkað basil krydd Þurrkað oregano krydd u.þ.b. 5-6 kirsuberja tómatar u.þ.b. 10 grænar ólífur u.þ.b. 2 msk fetaostur Aðferð: Skerið eggaldinið niður í u.þ.b.
Hvítlauksrjómaosta fylltar döðlur vafðar inn í hráskinku Uppskrift: Linda Ben Hráefni: u.þ.b. 15-20 ferskar döðlur 150 g rjómaostur 2 hvítlauksgeirar 7-10 sneiðar hráskinka Þroskaður cheddar ostur Grænar ólífur Bláber Kex Aðferð: Setjið rjómaostinn í skál, pressið hvítlauksrifin út í og blandið saman. Steinhreinsið döðlurnar án þess að taka
Ostabakki og innbakaður brie Uppskrift: Linda Ben Hráefni: blámyglu ostur Hvítmyglu ostur Innbakaður brie með jarðaberja sultu Kex að eigin vali Jarðaber Brómber Græn vínber Grænar ólífur Chorizo Hráskinka Innbakaður brie með jarðaberjasultu: Brie Smjördeig Jarðaberjasulta Egg Aðferð: Afþýðið eina lengju af smjördeigi. Kveikið á ofninum og stillið
Hættulega góðar og stökkar kókosrækjur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 500 g risa rækjur með hluta af skelinni á 1 dl hveiti 1 tsk salt 1 tsk pipar 2 egg 2 dl brauðrasp 2 ½ dl stórar kókosflögur, muldar í minni bita u.þ.b. 1 dl olía Aðferð: Kveiktu á ofninum og stilltu á 200°C. Blandaðu saman hveiti, salti og pipar í
Smárréttir fyrir veisluna Uppskrift: Linda Ben Ostabakki: Jarðaber Bláber Brómber græn vínber grænar ólífur Rósmarín stilkar Ritz kex Tekex Mini ristað brauð Papriku ostur Cheddar Ostur Gráðostur Primadonna Gullostur Chorizo Hráskinka Kjötbollur 1 pakki hakk 1/2 pakki ritz kex 1/2 laukur mjög fínt saxaður 1 egg 1/2 rifinn piparostur 1 msk Honey Garlic krydd frá weber eða samskonar krydd Sweet chilli sósa Chilli og rósmarín sem skraut Aðferð: Setjið hakkið, brotið ritz kex,
Heimsins besta Guacamole Hráefni: 2 þroskuð avokadó ½ bolli rauð paprika (smátt skorin) – má sleppa og nota kirsuberjatómata í staðinn ¼ bolli rauðlaukur (smátt skorinn) 1 jalapeño, fræhreinsað og fínhakkað 1 hvítlauksrif 2 msk ferskt skorið kóriander Safi úr heilu lime ½ tsk cumin Salt og pipar Aðferð: 1. Stappið avokadóið með gaffli í skál. 2. Blandið
Tapas og Sangría Uppskrift: Linda Ben Spænskar snittur: Baguette brauð 7-10 litlir tómatar Alioli Hráskinka Chorizo Mangó Hvítmyglu ostur, t.d. camembert Hvítlauks ólífur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Hvítlauks rjómaostur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Grillaðar paprikur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Basil Aðferð: Skerið baguette brauðið í