Rabarbara & Engifer gin kokteill Hráefni og aðferð 50 ml Whitley Neill Rhubarb & Ginger Gin 100 ml engiferöl Fylla upp með
Porn Star Martini 4 cl Passoa líkjör 4 cl Russian Standard vodka 1 cl vanillu sýróp 1 ástaraldin (nota innihaldið) Lime safi úr ½ lime Blandið
Margarita Hráefni 3 cl Cointreau líkjör 5 cl Blanco tequila 2 cl ferskur límónusafi Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel.
Paloma Hráefni: Sauza Tequila, 6 cl Nýkreistur greipaldinsafi, 6 cl Nýkreistur límónusafi, 2 cl Sykursíróp*, 2 cl eða eftir smekk Sódavatn eftir þörfum Salt Aðferð: Nuddið rönd glassins með
Sangría Hráefni 1 epli 1 lime 1/2 sítróna 1/2 appelsína 2 litlar nektarínur 60 ml sykursíróp 60-70 ml Cointreau 1 flaska Adobe Reserva Merlot rauðvíni 2 dl límónaði, Sprite eða
Gulrótar Margarita Hráefni 6 cl Cointreau líkjör 12 cl ferskur gulrótarsafi 3 cl ferskur límónusafi 3 stk basiliku lauf Klakar Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í hristara ásamt
Rabarbara Margarita Hráefni 2 cl Cointreau líkjör 4 cl Tequila Blanco 2 cl Rabarbara sýróp* 2 cl ferskur límónusafi 1 ræma af rabarbari 1 myntublað Aðferð Blandið öllum hráefnunum
Jarðaberja Gin & Tónik Hráefni 2-3 fersk jarðarber 5 cl Martin Miller’s gin 1 cl sykursíróp 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt Klakar Lime sneið Aðferð Byrjið á því
Frosin Ananas Margarita Fyrir 2 glös Hráefni 100 ml Sauza Tequila Silver 60 ml Cointreau appelsínulíkjör 60 ml limesafi 80 ml ananassafi 60 ml hlynsýróp Fullt af klökum Flögusalt
JACK & ROSE Hráefni 4 cl Cointreau 3 cl safi úr fersku greip 1,5 dl rose lemonade Klakar Aðferð Kreistið safa úr fersku greipi og skerið sneið. Heillið
Jarðaberja Margarita Hráefni: 4 cl Tequila Sauza Silver 2 cl Cointreau 2 cl safi úr lime lime 3 cl sykursíróp (eða venjulegt síróp) 1 dl frosin
Jarðaberjabolla Fyrir tvo Hráefni 1 dl Cointreau 1,8 dl vodka 2 dl sykursíróp 1 dl safi úr sítrónu 5 dl Pizzolato Pinot Grigio, freyðivín 2 dl sódavatn 200 g
Clover Club Hráefni: Martin Miller´s Gin, 7,5 cl Grenadine síróp, 3 cl Nýkreistur sítrónusafi, 3 cl Eggjahvíta, 1 stk Hindber, 3 stk Aðferð: Setjið öll hráefni fyrir utan
Heitur Bóndi 1 bjórglas Hráefni 1 msk. Gróft sjávarsalt 1 tsk. Cayenne – pipar 30 ml límónusafi Skvetta sterk sósa (Hot Sauce) 1 Corona bjór 2 límónubátar Aðferð Setjið saltið
Sangria Hráefni Adobe Reserva - Cabernet Sauvignon, 1 flaska / 750 mlAppelsínusafi, 300 mlHlynsíróp, 60 ml + meira eftir smekkBrandý, 120 ml
Passoa kókós Hráefni 3 cl Passoa líkjör 1 ástríðuávöxtur 3 cl kókósrjómi 1 dl kókósvatn Klakar Aðferð Blandið hráefnunum saman í hristara ásamt klaka og hristið vel. Berið
Cointreau Fizz með ferskum jarðarberjum Hráefni 6 cl Cointreau3 cl ferskur límónusafi9 cl sódavatnFerskt jarðarber skorið í fjórðung Aðferð Kremdu jarðaberið í botninn á
Pornstar Martini Hráefni 15 ml Passoa 40 ml vodka 25 cl safi úr sítrónu 25 cl Vanillu sykursíróp ½ ástaraldinn 1 egg eða 25 ml kjúklingabaunasafi Aðferð Hellið Passoa,
Melónu Cava kokteill Hráefni ½ vatnsmelóna Klaka Cune Cava Brut freyðivín Vatnsmelónu bátar til að skreyta Aðferð Skerið vatnsmelónu í bita og setjið í matvinnsluvél og bætið
Cointreau Eggjapúns Uppskrift gerir 4-6 drykki Hráefni 4 egg400 ml rjómi300 ml mjólk90 g sykur + 1 msk sykur120 ml Cointreau líkjör ½ tsk
Cointreau kokteill með blóðappelsínu Hráefni 2 cl Cointreau Safi úr hálfri blóðappelsínu Safi úr hálfri límónu Klaki Fylla upp með sódavatni Aðferð Blandið saman blóðappelsínuberki, límónuberki og salti
Ferskur drykkur með freyðivíni Hráefni 2-3 cl gin 2 cl sykursýróp (sjóðið vatn og sykur í jöfnum hlutföllum saman þar til sykurinn hefur
Tobago Gold hristur á klaka Hráefni Tobago Gold súkkulaði romm líkjör Klakar Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara og hristið vel með klaka. Uppskrift: Linda
Cosmopolitan Hráefni 3 cl Cointreau líkjör 6 cl Vodka 3 cl Trönuberjasafi 3 cl ferskur límónusafi Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara og hristið vel með
Nektarínukokteill Uppskrift dugar í um 6 glös Hráefni 10 þroskaðar nektarínur 200 ml vatn 3 msk hlynsýróp 4 timian stönglar 1 flaska Muga rósavín Aðferð Skerið nektarínurnar í þunnar
Bleikur partý drykkur Hráefni 3 cl Roku gin 2 cl jarðaberjasíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Candy floss Aðferð Hristið saman gin, jarðaberjasíróp, sítrónusafa og nokkra klaka
Botanist Dry Martini Hráefni 75 ml Botanist Gin 15 ml þurr vermút Sítrónubörkur Aðferð Fyllið Martini glas af klaka og setjið glasið til hliðar Fyllið blöndunarkönnu með
Súkkulaði espresso Martini Hráefni 30 cl Tobaco gold súkkulaði líkjör 30 cl vodka 30 cl espresso kaffi 15 cl sykursíróp Klakar Aðferð Hristið saman Tobaco gold, vodka, espresso
Heitur hunangs- & hafra kokteill Hráefni 40 cl Jim Beam Bourbon viskí 10 cl Cointreau 1 1/2 dl Oatly iKaffe Haframjólk Barista Edition 1/4 tsk
Jólaglögg Hráefni 2 l Adobe Reserva rauðvín 4 msk. sykur 100 g heilar heslihnetur 100 g rúsínur 4 mandarínur + negulnaglar (c.a 8 í hverja) 5 kanilstangir
Jólapúns Fyrir 5-7 glös Hráefni 1 appelsína 1 epli (jonagold) 1 flaska (750 ml) Adobe Reserva rauðvín 100 ml Contreau líkjör 100 ml appelsínusafi 200 ml trönuberjasafi 150 g
Hráefni 500 ml nýmjólk 3 msk. Cadbury bökunarkakó 2 msk. púðursykur 100 g suðusúkkulaði ½ tsk. salt 1 tsk. vanilludropar 100 ml Famous Grouse viskí 300 ml léttþeyttur
Galliano Hot Shot Hráefni 15ml Galliano Vanilla 15ml Heitt kaffi 15ml Þeyttan rjóma Aðferð Setjið öll hráefnin saman í skotglas og njótið að ábyrgð.
Rémy Sidecar 1738 Hráefni 3 cl Rémy Martin 1738 2 cl Cointreau 1 cl ferskur sítrónusafi Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara með klaka og
Pumkin Spice Stroh Kaffi Hráefni 1 espresso skot kaffi eða ½ dl sterkt kaffi 1 msk hrásykur ¼ tsk pumpkin spice + auka til
Hátíðar Irish coffee Hráefni 6 cl Fireball líkjör 250 ml kaffi 2 tsk púðursykur Rjómi Súkkulaðispænir Kanill Aðferð Blandið saman púðursykri og kaffi í glas. Hrærið saman þar til
Espresso Súkkulaði Martini Uppskrift dugar í 2 glös Hráefni 100 ml Tobago Gold súkkulaði/romm líkjör 60 ml vodka 120 ml espresso kaffi kalt 1 tsk. hlynsýróp 1
Cosmopolitan 1 glas á fæti Hráefni 30 ml Cointreau L'Unique 60 ml Vodka Trönuberjasafi 30 ml ferskur límónusafi Aðferð Setjið allt innihaldið í kokteilhristara. Hristið vel með klaka. Hellið drykknum
Myrká 1 glas á fæti Hráefni 30 ml Roku-gin 30 ml Bols crème de cassis 30 ml vermút klaki, kirsuber, til að skreyta drykkinn ef vill Aðferð Setjið
Bláklukka Hráefni Eitt meðalstórt glas 35 ml romm, við notuðum Mount Gay Barbados 20 ml límónusafi, nýkreistur 15 ml bláberjalíkjör, við notuðum Blueberry Uliginosum frá
Sóley Eitt glas á fæti Hráefni 30 ml Remy Martin Fine Champagne VSOP 30 ml Cointreau 15 ml límónusafi, nýkreistur ½ tsk. sykur klaki appelsínusneið, til
Suðrænn og sætur Eitt glas á fæti Hráefni 50 ml gin, við notuðum The Botanist 10 ml límónusafi, nýkreistur 15 ml perusykursíróp límónusneið, til að skreyta
Klassísk Margaríta Hráefni 3 cl Cointreau líkjör 5 cl Blanco tequila 2 cl ferskur límónusafi Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið
Sumarsangria Hráefni 1 appelsína 2 lime 4 x ástríðuávöxtur 300 ml ananassafi 200 ml appelsínusafi 500 ml sódavatn með appelsínubragði 600 ml hvítvín Aðferð Skerið appelsínu og lime niður í
Bláberja basilsæla 1 viskíglas Hráefni Klakar 4-5 lauf fersk basilíka 30 ml Martin Miller‘s gin 15 ml bláberjalíkjör 20 ml ferskur sítrónusafi 20 ml sykursýróp u.þ.b. 60 ml sódavatn 4
Frískandi Gúrku G&T Hráefni Nokkur myntulauf 1 tsk. Rósapipar Nýkreystur safi úr hálfri límónu 50 ml Whitley Neill gin Ágúrka, sneidd eftir smekk 200 ml yuzu tónik,
Ástríðu Bellini 1 coupe freyðivínsglas Hráefni 3 cl Passoa ástaraldinlíkjör 12 cl Lamberti Prosecco Aðferð Hellið Passoa ofan í glasið og setjið svo Prosecco, hér má
Einföld Sveitasæla 1 bjórglas Hráefni 30 ml Martin Millers gin 20 ml ferskur sítrónusafi Gróft sjávarsalt á hnífsoddi 90 ml grapegos 90 ml Stella Artois 1 límónusneið Aðferð Setjið
Franskur 75 með tvisti 1 hátt kampavínsglas Hráefni Klakar 30 ml Martin Miller’s gin 15 ml ferskur sítrónusafi 1 tsk. Sykur u.þ.b. 150 ml Nicolas Feuillatte Rose
Passíu blóm 1 glas á fæti Hráefni 1 glas á fæti 30 ml Passoa – ástaraldinlíkjör 30 ml Vodka 1 tsk. Nýkreistur límónusafi Klakar 1 stk. ástaraldin Engiferöl Aðferð Hristið Passoa,
[caption id="attachment_16608" align="aligncenter" width="759"] 05. tbl. 2022, GE2204201782, hanastél, kokteilar, kokteilar með grillinu, kokteill, sumarkokteilar[/caption] Kókosdraumur Eitt margarítuglas Háefni 1 msk. Hrásykur Handfylli mynta Nýkreistur safi
Sumar Sangría 1 kanna Háefni 1 stk plóma skorin í bita 3 stór jarðarber, skorin í sneiðar eða báta u.þ.b. 6 brómber, skorin til helminga Klakar 250
Melónukokteill Fyrir 3 - 4 glös Háefni ½ gul melóna (um 300 g) 1 lime (safinn) 2 msk. hlynsýróp 1 lúka myntulauf 300 ml hvítvín 200 tónik vatn Aðferð Skerið
Old Cuban Háefni 4,5 cl Mount Gay romm 3 cl sykur síróp 1:1 2 cl ferskur limesafi 1-2 döss Angostura bitter 6-8 myntu lauf 30-60ml af kampavíni
Melónu margaríta Háefni Vatnsmelóna, 100 g Mynta, 2-3 lauf Tequila, 3 cl Cointreau, 3 cl Ferskur lime safi, 1,5 cl Vatnsmelónu sykursíróp*, 1,5 cl / Má vera
Glitfífill Háefni 1 meðalstórt glas 5 cl Jim Beam Black Bourbon 3 cl Galliano Vanilla 1 cl sykursýróp 1 cl límónusafi, nýkreistur Klakar Aðferð Setjið allt hráefni í kokteilhristara
Mímósan tekin á næsta stig Háefni Glas á fæti 6 cl appelsínusafi, nýkreistur 1,5 cl Cointreau Lamberti Prosecco til að fylla upp í með Klakar Aðferð Blandið appelsínusafa
Suðræn sæla Háefni 1 glas á fæti 4 cl Mount Gay romm 2 msk. Sykursýróp Cayanna-pipar á hnífsoddi Engiferbjór 1 appelsínusneið Klakar Aðferð Setjið klakana í glasið, blandið cayenne-piparnum saman
Freyðivín & Sorbet Hráefni Rifsberjasorbet Freyðivínin frá Emiliana Aðferð 1 kúla af rifsberjasorbet ís í hvert glas Fylla upp með lífræna freyðivíninu frá Emiliana Uppskrift: Linda Ben
Gullbrá Hráefni 1 glas á fæti 3 cl The Botanist Gin 2 cl sítrónusafi 2 cl kryddað perusykursýróp 5 cl mangódjús, má líka nota perudjús fyrir